Fréttir

Sviss sigrar Ísland öðru sinni í dag
Hulda Clara skyldi jöfn gegn andstæðingi sínum í morgun
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
föstudaginn 9. júlí 2021 kl. 14:29

Sviss sigrar Ísland öðru sinni í dag

Íslenska kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn Sviss í morgun. Þar með hafa Svisslendingar gert báðum landsliðum okkar skráveifu í dag.

Leikurinn var jafnari en lokatölurnar gefa til kynna en svissnesku stúlkurnar sigu fram úr á síðustu holunum.

Úrslit úr einstaka leikjum má sjá hér að neðan: