Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Ingunn Einarsdóttir lék best á Lancome Open
Strandarvöllur
Mánudagur 9. maí 2016 kl. 09:00

Ingunn Einarsdóttir lék best á Lancome Open

Lancome Open fór fram í gær við fínar aðstæður á Strandarvelli. Alls tóku um 90 konur þátt í mótinu.

Ingunn Einarsdóttir, kylfingur úr GKG, lék best allra eða á 75 höggum. Á hringnum fékk hún 6 skolla og einn fugl en skorkortið er hér að neðan.

Örninn 2025
Örninn 2025

Keppt var í þremur flokkum og eru helstu úrslit hér að neðan.

1. flokkur
1. sæti  Auður Elísabet Jóhannsdóttir GR á 37 punktum
2. sæti  Anna Snædís Sigmarsdóttir GK á 36 punktum
3. sæti  Sigríður Kristinsdóttir GR á 34 punktum

2. flokkur
1. sæti  Ásgerður Þórey Gísladóttir GKG á 39 pumtum
2. sæti  Guðrún Símonardóttir GM á 39 punktum
3. sæti  Auður Ósk Þórisdóttir GM á 37 punktum

3. flokkur
1. sæti  Hrönn Harðardóttir GV á 38 puntum
2. sæti  Þórhalla Arnardóttir GÖ á 38 punktum
3. sæti  Ágústa Kristjánssdóttir GO á 34 punktum

Nándarverðlaun
2. braut   Kristi Jo Jóhannsdóttir GR 2,30 mtr
4. braut   Berglind Björnsdóttir GR 5,60 mtr
8. braut   Björg Traustadóttir GFB 2,45 mtr
11.braut  Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GM 1,65 mtr
13.braut  Sigríður Kristinsdóttir GR 2,74 mtr