Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

GM Íslandsmeistarar golfklúbba eldri kylfinga í 1. deild karla
Sigursveit GM.
Mánudagur 21. ágúst 2017 kl. 15:42

GM Íslandsmeistarar golfklúbba eldri kylfinga í 1. deild karla

Golfklúbbur Mosfellsbæjar fagnaði sigri í 1. deild karla sem fram fór á Öndverðarnesvelli. GM hafði betur gegn Nesklúbbnum í úrslitaleiknum 3/2. Sveit GM skipuðu þeir Ásbjörn Björgvinsson, Erlingur Arthúrsson, Eyþór Ágúst Kristjánsson, Hans Isebarn, Hilmar Harðarson, Ingvar Haraldur Ágústsson, Kári Tryggvason, Lárus Sigvaldason og Victor Viktorsson.

Í leiknum um þriðja sætið hafði GR betur gegn GKG 3,5-1,5.

Örninn 2025
Örninn 2025

1. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
2. Nesklúbburinn
3. Golfklúbbur Reykjavíkur
4. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
5. Golfklúbbur Öndverðarness
6. Golfklúbburinn Oddur
7. Golfklúbbur Akureyrar*
8. Golfklúbbur Kiðjabergs*

*Falla niður um deild.

Hér er hægt að sjá úrslit allra leikja í mótinu.


Silfursveit NK.


Sveit GR endaði í þriðja sæti.

Ísak Jasonarson
[email protected]