Bestu Twitter færslur ársins - hluti 3
Eins og greint var frá í gær (hluti 2) og í fyrradag (hluti 1) tók PGA.com saman lista yfir bestu Twitter færslur ársins sem er að líða. Við á Kylfingur.is ætlum að birta þennan lista í þremur hlutum og er komið að hluta 3 í dag.
5. Justin Thomas vann sitt fyrsta risamót á árinu þegar að hann stóð uppi sem sigurvegari á PGA meistaramótinu.
A week I'll never forget 🏆 pic.twitter.com/CGuVONGcIH
— Justin Thomas (@JustinThomas34) August 14, 2017
4. Sergio Garcia sigraði á sínu fyrsta risamóti á árinu þegar að hann bar sigur úr býtum á Masters mótinu. Nokkrum mánuðum seinni tilkynnti hann að kona hans ætti að eignast þeirra fyrsta barna nokkrum dögum fyrir Masters mótið árið 2018.
Best news ever for @TheAngelaAkins and me!! 👶🏻 Baby Garcia coming in March ‘18 just in time to wear this beauty for @TheMasters! pic.twitter.com/J8yECtl9Tv
— Sergio Garcia (@TheSergioGarcia) October 11, 2017
3. Sergio Garcia ánægður með nýja græna jakkann sinn.
What an awesome new jacket, the members of Augusta National GC gave me tonight, don't you think?😍 pic.twitter.com/grvu8ZIhi6
— Sergio Garcia (@TheSergioGarcia) April 10, 2017
2. Louis Oosthuizen fagnaði því að hafa lent í öðru sæti í öllum risamótunum á ferlinum með góðum söng.
Just finished my career grand slam second's .. "I'll rise up" pic.twitter.com/083aRityWn
— Louis Oosthuizen (@Louis57TM) August 14, 2017
1. Gary Player var ekki alveg sáttur að vera ekki boðið í vorferð Justin Thomas, Rickie Fowler, Jordan Spieth og Smylie Kaufman
When you're disappointed not to be invited to #SB2K17.. all alone on the beach😔 @JordanSpieth @RickieFowler @SmylieKaufman10 @JustinThomas34 pic.twitter.com/vsPKJxIDxw
— Gary Player (@garyplayer) April 12, 2017