Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Bestu Twitter færslur ársins - hluti 3
Louis Oosthuizen átti eina af Twitter færslum ársins.
Sunnudagur 17. desember 2017 kl. 14:00

Bestu Twitter færslur ársins - hluti 3

Eins og greint var frá í gær (hluti 2) og í fyrradag (hluti 1) tók PGA.com saman lista yfir bestu Twitter færslur ársins sem er að líða. Við á Kylfingur.is ætlum að birta þennan lista í þremur hlutum og er komið að hluta 3 í dag.

5. Justin Thomas vann sitt fyrsta risamót á árinu þegar að hann stóð uppi sem sigurvegari á PGA meistaramótinu.

Örninn 2025
Örninn 2025

4. Sergio Garcia sigraði á sínu fyrsta risamóti á árinu þegar að hann bar sigur úr býtum á Masters mótinu. Nokkrum mánuðum seinni tilkynnti hann að kona hans ætti að eignast þeirra fyrsta barna nokkrum dögum fyrir Masters mótið árið 2018.

3. Sergio Garcia ánægður með nýja græna jakkann sinn.

2. Louis Oosthuizen fagnaði því að hafa lent í öðru sæti í öllum risamótunum á ferlinum með góðum söng.

1. Gary Player var ekki alveg sáttur að vera ekki boðið í vorferð Justin Thomas, Rickie Fowler, Jordan Spieth og Smylie Kaufman