Fréttir

Þessir mætast á morgun í tvímenningnum
Viktor Hovland mæti Colin Morikawa
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 30. september 2023 kl. 18:49

Þessir mætast á morgun í tvímenningnum

Ryder keppnin klárast á morgun en þá verða tólf tvímenningsviðureignir (singles).

Evrópa leiðir með 10 1/2 vinning á móti 5 1/2 Bandaríkjamanna og þurfa einungis fjóra vinninga í viðbót.

Þessir mætast á morgun:

9.35 | Jon Rahm á móti Scottie Scheffler

9.47 | Viktor Hovland á móti Collin Morikawa

9.59 | Justin Rose á móti Patrick Cantlay

10.11 | Rory McIlroy á móti Sam Burns

10.23 | Matt Fitzpatrick á móti Max Homa

10.35 | Tyrrell Hatton á móti Brian Harman

10.47 | Ludvig Åberg á móti Brooks Koepka

10.59 | Sepp Straka á móti Justin Thomas

11.11 | Nicolai Højgaard á móti Xander Schauffele

11.23 | Shane Lowry á móti Jordan Spieth

11.35 | Tommy Fleetwood á móti Rickie Fowler

11.47 | Robert MacIntyre á móti Wyndham Clark