Rory í græna jakkanum hjá Fallon
Rory McIlroy hefur verið í miklu sviðljósi eftir sigurinn á Masters og mætt í græna jakkanum í hvert viðtalið á fætur öðru. Hann var gestur hjá hinum þekkta bandaríska sjónvarpsmanni Jimmy Fallon.
Rory tók sig vel út í græna jakkanum hjá Fallon og þeir áttu skemmtilegt spjall.