Fréttir

Kristján Benedikt og Stefanía Kristín klúbbmeistarar GA
Sunnudagur 12. júlí 2015 kl. 14:09

Kristján Benedikt og Stefanía Kristín klúbbmeistarar GA

Kristján Benedikt Sveinsson og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir urðu klúbbmeistarar GA í gær. 

Kristján Benedikt var að vinna sinn fyrsta klúbbmeistaratitil en hann er yngsti klúbbmeistari í 80 ára sögu GA. Kristján Benedikt varð 16 ára gamall 4. maí síðastliðin en sá yngsti til þessa var Sigurpáll Geir Sveinsson en hann var rúmlega 17 ára þegar hann vann titilinn 1992.

Stefanía Kristín var aftur á móti að vinna sinn fjórða titil í röð en þess má geta að fósturfaðir hennar vann 2. flokk.

Öldungaflokkur, konur 65 ára og eldri

  1. Aðalheiður Helga Guðmundsdóttir, 296 högg
  2. Jónína Kristveig Ketilsdóttir, 315 högg
  3. Svandís Gunnarsdóttir, 335 högg

Öldungaflokkur, konur 50-64 ára

  1. Halla Sif Svavarsdóttir, 281 högg
  2. Þórunn Anna Haraldsdóttir, 283 högg
  3. Anna Einarsdóttir, 298 högg

GA öldungar, 55 og eldri

  1. Viðar Þorsteinsson, 241 högg
  2. Vigfús Ingi Hauksson, 243 högg
  3. Allan Hwee Peng Yeo, 245 högg

4. flokkur karlar

  1. Mikael Guðjón Jóhannsson, 396 högg
  2. Þórarinn Kristján Ragnarsson, 418 högg
  3. Stefán Bjarni Gunnlaugsson, 430 högg

3. flokkur karlar

  1. Ólafur Elís Gunnarsson, 382 högg
  2. Árni Árnason, 384 högg
  3. Gestur Geirsson, 385 högg

2. flokkur karlar

  1. Aðalsteinn Þorláksson, 348 högg
  2. Höskuldur Þór Þórhallsson, 350 högg
  3. Valmar Valduri Väljaots, 354 högg

1. flokkur karlar

  1. Kjartan Fossberg Sigurðsson, 312 högg
  2. Jón Gunnar Traustason, 323 högg (vann í bráðabana)
  3. Elvar Örn Hermannsson, 323 högg

2. flokkur konur

  1. Sólveig Sigurjónsdóttir, 420 högg
  2. Linda Hrönn Benediktsdóttir, 427 högg
  3. Martha Óskarsdóttir, 440 högg

1. flokkur konur

  1. Eva Hlín Dereksdóttir, 403 högg
  2. Eygló Birgisdóttir, 412 högg
  3. Guðrún Sigríður Steinsdóttir, 428 högg

Meistaraflokkur kvenna

  1. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, 334 högg
  2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, 340 högg
  3. Stefanía Elsa Jónsdóttir, 344 högg

Meistaraflokkur karla

  1. Kristján Benedikt Sveinsson, 298 högg
  2. Ævarr Freyr Birgisson, 303 högg
  3. Stefán Einar Sigmundsson, 315 högg

Nokkrir af sigurvegurum flokkanna.

Feðginin Aðalsteinn og Stefanía Kristín.