Calum Hill með vallarmet á fyrsta hring Hero Open
Skotinn Calum Hill leiðir eftir fyrsta hring á Hero Open sem fram fer á Fairmont vellinum í St. Andrews í Skotlandi.
Hill fékk 9 fugla og tapaði ekki höggi á hringnum í dag.
Skorkort Hill:
Næstur á eftir Hill kemur Norður Írinn Jonathan Caldwell á 8 högum undir pari. Þrír kylfingar eru svo jafnir í 3. sæti á 7 höggum undir pari.