Fréttir

Ross McGowan efstur á Opna spænska
Ross McGowan er efstur eftir fyrsta dag á Spáni.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
fimmtudaginn 7. október 2021 kl. 15:29

Ross McGowan efstur á Opna spænska

Keppni á Opna Spænska mótinu hófst í dag á Club de Campa Villa Madrid.

Bretinn Ross McGowan lék best allra á fyrsta degi á 10 höggum undir pari. Heimamaðurinn Sebastian Garcia Rodriguez kom næstur á 62 höggum. Efsti maður heimslistans Jon Rahm er í þriðja sæti á 8 höggum undir pari.

Staðan í mótinu