Örninn útsala 25
Örninn útsala 25

Fréttir

Íslandsmót: Goðsögnin Hannes Eyvindsson í rölti og spjalli
Hannes ásamt Degi Snæ Sigurðssyni og Jóhannesi Sturlusyni. Guttarnir vissu ekkert um þessa goðsögn áður en þessa Íslandsmóts kom.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
föstudaginn 19. júlí 2024 kl. 11:20

Íslandsmót: Goðsögnin Hannes Eyvindsson í rölti og spjalli

Eins og vera ber eiga fyrrum Íslandsmeistarar keppnisrétt á Íslandsmótinu og yrði gaman að fá þau til að taka þátt. Hannes Eyvindsson tók þrjá titla á sínum tíma, þann fyrsta einmitt í Leirunni, árið 1978. Hann vann næstu tvö ár og ákvað að rifja upp kynnin við Leiruna í ár.

Hannes í Leirunni fyrir mörgum árum. 

Á teig í Leirunni á Íslandsmótinu 1978.

Hannes Eyvindsson í umspilinu á móti Gylfa Kristinssyni í Leiru 1978.