Örninn útsala 25
Örninn útsala 25

Fréttir

Íslandsmót, dagur þrjú: Rölt og spjallað við Evu Maríu og hina fimmtán ára Bryndísi Evu
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 20. júlí 2024 kl. 15:49

Íslandsmót, dagur þrjú: Rölt og spjallað við Evu Maríu og hina fimmtán ára Bryndísi Evu

Þriðji dagur Íslandsmótsins hófst í morgun en tafir urðu vegna þoku en síðan kl. tíu hefur verið heiðblár himinn en smá gustur, þó ekki mikill að mati Suðurnesjamanna.

Kylfingur rölti 5. holuna með þeim Evu Maríu Gestsdóttur og Bryndísi Evu Ágústsdóttur en sú síðarnefnda er bara fimmtán ára gömul.