Örninn útsala 25
Örninn útsala 25

Fréttir

Íslandsmót, dagur þrjú: Kylfingur röltir 9. holuna með Birgi Birni, Dagbjarti og Veigari
Feðgapörin Björn Birgir og Magnús faðir hans, Dagbjartur með Sigurbrandi föður sínum, og Veigar og pabbi hans, Heiðar Davíð.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 20. júlí 2024 kl. 17:18

Íslandsmót, dagur þrjú: Kylfingur röltir 9. holuna með Birgi Birni, Dagbjarti og Veigari

Það er ekki óalgengt að foreldrar dragi eða bera pokana fyrir börnin sín, 100% nýting var á slíku í dag Birgir Björn Magnússon, Dagbjartur Sigurbjartsson og Veigar Heiðarsson, spiluðu á þriðja degi Íslandsmótsins.

Kylfingur labbaði með þeim 8. holuna sem er par 3 og spjallaði við Birgi Björn.