Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Horschel sigraði á Wentworth
Billy Horschel sigraði á Wentwort.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
sunnudaginn 12. september 2021 kl. 16:33

Horschel sigraði á Wentworth

Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel sigraði á BMW PGA Championship mótinu sem lauk á Wentworth í dag.

Horschel lék lokahringinn á sjö höggum undir pari og varð einu höggi á undan Kiradech Aphibarnrat, Jamie Donaldson og Laurie Canter.

Englendingurinn Justin Rose endaði í 6. sæti mótsins ásamt tveimur öðrum og gæti hafa gert nóg til þess að spila sig inn í Ryder lið Evrópumanna sem valið verður í vikunni.

Lokastaðan í mótinu

Örninn járn 21
Örninn járn 21