Fréttir

Hver er þín Masters minning? Seve, Nicklaus eða Tiger?
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 10. apríl 2024 kl. 17:35

Hver er þín Masters minning? Seve, Nicklaus eða Tiger?

Masters mótið er ólíkt öðrum risamótum að það er alltaf haldið á sama stað, á Augusta National golfvellinum í Georgíu í Atlanta í Bandaríkjunum. Mörg ógleymanleg atvik, golfhögg sem aldrei gleymast. Hér í myndskeiði sjáum við nokkur.