Hlynur og Sara efst í Leirunni
Hlynur Bergsson GKG og Sara Kristinsdóttir GM eru í forystu eftir fyrsta dag á Leirumótinu á Hólmsvelli í Leiru eftir fyrsta keppnisdag. Skor voru ágæt en tólf kylfingar í karlaflokki af 71 voru undir pari.
Karlaflokkur - staðan eftir 18 holur:
Hlynur Bergsson GKG 69
Daníel Ísak Steinarsson GK 70
Kristófer Orri Þórðarson 70
Lárus Ingi Antonsson GA 70
Aron Emil Gunnarsson GOS 70
Kvennaflokkur - staðan eftir 18 holur:
Sara Kristinsdóttir GM 74
Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 76
Fjóla M. Viðarsdóttir GS 76
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 76
Eva Kristinsdóttir GM 76