Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Casey og Fleetwood taka á því í Ræktinni í Japan
Paul Casey lék fyrsta hringinn á Ólympíuleikunum á 4 höggum undir pari
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
fimmtudaginn 29. júlí 2021 kl. 15:08

Casey og Fleetwood taka á því í Ræktinni í Japan

Á Instagramsíðu Evrópumótaraðarinnar má finna skemmtilegt myndband á Tommy Fleetwood og Paul Casey í ræktinni á Ólympíuleikunum.

Paul Casey hefur stundum verið nefndur Stjáni Blái sökum þess hversu sverir framhandleggir hans eru er greinilega duglegur að taka á því.

Þeir félagar slá hvergi slöku við þótt þeir séu við á fullu við keppni á Ólympíuleikunum.

Casey lék fyrsta hringinn á 4 höggum undir pari og Fleetwood á einu undir.

Örninn járn 21
Örninn járn 21