Prósjoppan
Prósjoppan

Fréttir

Keppni hálfnuð á Mallorca Golf Open
Alvaro Quiros er í toppbaráttunni á Mallorca.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
laugardaginn 23. október 2021 kl. 09:27

Keppni hálfnuð á Mallorca Golf Open

Easton Bryce frá Suður Afríku hefur þriggja högga forystu á Mallorca Golf Open eftir tvo hringin. Bryce er samtals á 10 höggum undir pari þegar keppni er hálfnuð.

Fjórir kylfingar eru jafnir í öðru sæti á 7 höggum undir pari, Alvaro Quiros, Jeff Winther, Jorge Campillo og Sebastian Garcia Rodriguez.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Sebastian Söderberg sem endaði í öðru sæti á Valderama í síðustu viku er á 6 höggum undir pari ásamt nokkrum öðrum.

Staðan í mótinu