Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Fréttir

Heiður og Helgi meistarar á Vatnsleysuströnd
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 30. júní 2024 kl. 19:00

Heiður og Helgi meistarar á Vatnsleysuströnd

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Helgi Runólfsson urðu klúbbmeistarar Golfklúbbs Vatnsleysustrandar en meistaramótinu lauk í gær.

Sigurinn var öruggur hjá þeim báðum, Heiður lék á 337 höggum og Helgi á 287 höggum. Í kvennaflokki varð Oddný Þóra Baldvinsdóttir varð önnur. Í meistaraflokki karla  varð Jóhann Hrafn Sigurjónsson annar en þriðji varð Ívar Örn Magnússon.

Hart var barist í flestum flokkum en hér má sjá úrslit úr öllum flokkum sem leikið var í á Vatnsleysuströnd.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024