Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Golfklúbbur Kiðjabergs sigraði í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba
Golfklúbbur Kiðjabergs sigraði í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 28. júlí 2021 kl. 14:35

Golfklúbbur Kiðjabergs sigraði í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba

Golfklúbbur Kiðjabergs tryggði sér sæti í efstu deild þegar þeir sigruðu Nesklúbbinn í æsispennandi úrslitaleik í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba í Kiðjabergi í dag. 

Úrslitin réðust á síðustu holu í síðasta leik dagsins þar sem Andri Jón Sigurbjörnsson sigraði Ólaf Marel Árnason og tryggði Kiðjabergsmönnum titilinn.

Úrslit einstakra leikja:

Golfklúbburinn Oddur sigraði Golfklúbbinn Setberg í leiknum um 3. sætið.

Golfklúbbur Skagafjarðar féll úr 2. deild og leikur í 3. deild að ári.

Örninn járn 21
Örninn járn 21