Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Viðtal

Úlfar er yngsti Íslandsmeistarinn - elsti keppandinn í ár
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
þriðjudaginn 8. ágúst 2023 kl. 14:20

Úlfar er yngsti Íslandsmeistarinn - elsti keppandinn í ár

Úlfar Jónsson er yngsti Íslandsmeistari karla í golfi en hann var ekki orðinn átján ára þegar hann fagnaði þeim stóra árið 1986. Alls vann hann sex sinnum, síðasta titilinn hreppti hann árið 1992. Eftir það tók við atvinnumennska en í dag vinnur Úlfar hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Úlfar var í spjalli við kylfing, fór yfir ferilinn, hvað hann er að gera í dag og hvernig staðan á golfinu er en hann mun taka þátt í Íslandsmótinu sem hefst á fimmtudag.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024