Public deli
Public deli

Golfvellir

Golf í Suður-Afríku
Gauti Grétarsson á teig á skemmtilegri par 3, 17. braut á Fancourt Outenika vellinum.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 9. apríl 2023 kl. 11:28

Golf í Suður-Afríku

Gæði golfvalla í Suður-Afríku eru mikil og fjöldi þeirra einnig mikill. Kylfingar víðs vegar að sækja golfvelli þangað talsvert en þetta hefur ekki verið mikið sóttur golf áfangastaður íslenskra kylfinga. Þó hafa all nokkrir sótt staðinn heim eftir leiðsögn frá Kolbeini Kristinssyni, kylfingi, sem búið hefur í Höfðaborg í átján ár. Kylfingur.is var í hópi vina og ættingja Kolbeins sem flaug suður á bóginn og lék nokkra golfvelli í S-Afríku. Hér er samantekt í myndbandi úr ferðinni.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Íslendingar við leik á Simola golfvellinum í S-Afríku.

Íslenski hópurinn sem lék golf í S-Afríku er hér ofan við 18. flötina á Pinnacle Point golfvellinum.