Fréttir

Tíu bestu höggin í eyðimörkinni - þar af eitt „körfu“-draumahögg
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 11. febrúar 2025 kl. 12:47

Tíu bestu höggin í eyðimörkinni - þar af eitt „körfu“-draumahögg

Það er ekki bara mögnuð stemmning á WM Phoenix mótinu í Scottsdale Arizona því þar mátti líka sjá mörg glæsileg golfhögg í eyðimerkur blíðunni.

Hér koma tíu bestu höggin í mótinu að mati PGA heimasíðunnar.