Tíu bestu höggin í eyðimörkinni - þar af eitt „körfu“-draumahögg
Það er ekki bara mögnuð stemmning á WM Phoenix mótinu í Scottsdale Arizona því þar mátti líka sjá mörg glæsileg golfhögg í eyðimerkur blíðunni.
Hér koma tíu bestu höggin í mótinu að mati PGA heimasíðunnar.
Plenty of roars in the desert 🗣️🌵
Counting down the top 10 shots of the week @WMPhoenixOpen. pic.twitter.com/Ee4Rvrq5DV