Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
þriðjudaginn 8. júlí 2025 kl. 14:01
Spilaði á fimm höggum undir aldri á lokadegi Meistaramóts Golfklúbbs Kiðjabergs
Brynjólfur Mogensen sem er 77 ára, afrekaði það á lokadegi meistaramóts GKB að spila á 72 höggum, eða 5 höggum undir aldri. "Já, mér finnst það stórkostlegt að leika á einu höggi yfir pari og langt undir mínum aldri, þetta var í alla staði skemmtileg upplifun, " sagði Brynjólfur.
Viðtal við Brynjólf á heimasíðu GKB