Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Sá besti er í forystu á Portrush
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 19. júlí 2025 kl. 11:00

Sá besti er í forystu á Portrush

Besti kylfingur heims, Bandaríkmaðurinn Scottie Scheffler er í forystu þegar OPNA mótið er hálfnað en þrír hörku kylfingar eru rétt á eftir honum.

Scheffler lék frábært golf á öðrum keppnisdegi en hann kom inn á sjö undir pari og er á -10. Næstir eru Englendingurinn Matt Fitzpatrick á -9, Bandaríkjamaðurinn Bryan Harman og Kínverjinn Li Haotong á -8.

Örninn 2025
Örninn 2025

Harman og Fitzpatrick eiga báðir einn risatitil í safni sínu og þekkja því pressuna í risamótum. Það má því búast við flottu golfi á hinum magnaða Royal Portrush í N-Írlandi á þriðja degi mótsins.

Staðan.