Fréttir

Óheppinn kylfingur fær boltann í andlitið - er þetta víti?
Seinheppni kylfingurinn í myndbandinu sem fylgir fréttinni slasaðist ekki.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
mánudaginn 8. nóvember 2021 kl. 21:33

Óheppinn kylfingur fær boltann í andlitið - er þetta víti?

Kylfingurinn í meðfylgjandi myndbandi er ómeiddur þrátt fyrir að hafa fengið boltann í andlitið. En eftir stendur stóra spurningin, er þetta víti?

Svar: Nei, samkvæmt reglu 11.1 er það vítalaust að snerta bolta á ferð sé það óviljandi. Þar hafið þið það.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla