Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar sunnudaginn 21. júlí 2024 kl. 16:38
Íslandsmót, dagur fjögur: Tiger-holl kvenna, hin unga Eva Kristins í spjalli
Tiger-holl kvenna var skipað hinum reyndu Ragnhildi Kristinsdóttur, Íslandsmeistara og Huldu Clöru Gestsdóttur, þrátt fyrir ungan aldur eru þær hið minnsta reyndari heldur hin 16 ára Eva Kristinsdóttir.