Fréttir

Hvað fóru margir boltar í vatnið á 17. holu? Sjáið mistaka myndskeið!
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 19. mars 2024 kl. 13:30

Hvað fóru margir boltar í vatnið á 17. holu? Sjáið mistaka myndskeið!

Þrjátíu og sex boltar enduðu blautir á 17. brautinni á Players mótinu á Sawgrass um síðustu helgi. Nærri því tíu boltar á dag. Hér er sex mínútna innslag með öllum þessum þrjátíu og sex höggum sem skiluðu bolta í vatn á þessari frægu golfholu.