Halldór Sævar og Bergþóra klúbbmeistarar á Hornafirði
Hornfirðingar voru nokkuð fyrr á ferðinni með sitt meistaramót en flestir klúbbar en júlímánuður er vinsæll mánuður hvað varðar meistaramót golfklúbbanna. Mótið á Hornafirði fór fram dagana 11-14. júní og voru 43 skráðir til leiks. Klúbbmeistarar urðu þau Halldór Sævar Birgisson og Bergþóra Ólafía Ágústsdóttir.
Úrslit í karla- og drengjaflokkum
Úrslit í kvenna- og stúlknaflokkum
