Guðrún Brá í 33.sæti á Spáni
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK lauk leik í 33. sæti á LET access mótaröðinni á Spáni. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 71-78-78 höggum og alls á 14 höggum yfir pari. Guðrún Brá fékk 7 skolla á hringnum og 11 pör.
Ragnhildur Kristinsdóttir GR, lék í sínu fyrsta móti sem atvinnumaður en náði ekki niðurskurðinum.