Fréttir

Góð byrjun Evrópumanna í New York
Góð skilaboð til fyrirliða Evrópumanna.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 27. september 2025 kl. 12:12

Góð byrjun Evrópumanna í New York

Evrópumenn unnu fyrsta keppnidaginn með 5,5 vinningum gegn 2,5 vinningum Bandaríkjamanna. Þrátt fyrir góðan stuðning frá áhorfendum náðu heimamenn ekki að sýna sitt besta og Evrópumenn léku betur og uppskáru verðskulda forystu.

Evrópumenn voru góðir á fyrsta keppnisdegi.

Evrópumenn voru með stuðningsmenn í Rockefeller garðinum í miðborg New York

Þetta er skemmtilegt myndskeið frá opnun vallarins í morgun. Áhorfendur hlaupa til að tryggja sér bestu sætin við 1. teig.

Rory Mcilroy sendi kossa inn í hóp áhorfenda á fyrsta teig á öðrum keppnisdegi.

Aberg með gott pútt.

Aberg æfði stuttu púttin í morgunskímunni.

Fitzpatrick á æfingasvæðinu í myrkrinu árla morguns.