Glæsileg gervipúttflöt og -vippaðstaða tekin í notkun hjá Oddi
Golfklúbburinn Oddur kynnti á dögunum nýja gervigraspúttflöt og -vippsvæði við golfskálann sinn en þetta er nýjung á Íslandi og var Oddur annar aðilinn í heiminum til að vígja slíka aðstöðu.
Kylfingur mætti á opnunina og tók nokkra aðila tali.
