Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Glæsileg gervipúttflöt og -vippaðstaða tekin í notkun hjá Oddi
Afrekskylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson prófaði nýju aðstöðuna og tók nett spjall á eftir við kylfing.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
þriðjudaginn 22. júlí 2025 kl. 16:00

Glæsileg gervipúttflöt og -vippaðstaða tekin í notkun hjá Oddi

Golfklúbburinn Oddur kynnti á dögunum nýja gervigraspúttflöt og -vippsvæði við golfskálann sinn en þetta er nýjung á Íslandi og var Oddur annar aðilinn í heiminum til að vígja slíka aðstöðu.

Kylfingur mætti á opnunina og tók nokkra aðila tali.

Örninn 2025
Örninn 2025
Frá vinstri, Guðmundur Breiðfjörð, rekstrarstjóri Iðnafls, Kári Sölmundarson, formaður Golfklúbbsins Odds, og Ármann Andri Einarsson, framkvæmdastjóri Iðnafls.