Prósjoppan
Prósjoppan

Fréttir

Fór á æfingasvæðið og átti sér einskis ills von
Það getur verið varasamt að fara á æfingasvæðið eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 20. október 2021 kl. 08:51

Fór á æfingasvæðið og átti sér einskis ills von

Hann átti sér einskis ills von samviskusami kylfingurinn í meðfygjandi myndbandi þegar hann mætti á æfingasvæðið og byrjaði að æfa sveifluna.

Hann gæti sennilega ekki endurtekið þetta högg þótt hann myndi reyna hundrað sinnum.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla