Public deli
Public deli

Fréttir

Fern landslið á Evrópumót í júlí
Tveir kylfingar úr Golfklúbbi Selfoss eru í landsliðunum, Aron Emil og Heiðrún Anna.
Miðvikudagur 26. júní 2024 kl. 13:00

Fern landslið á Evrópumót í júlí

Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri GSÍ hefur valið fern landslið sem keppa á Evrópumótum liða í karla-, kvenna-, stúlkna- og piltaflokki 9.-13. júlí nk.

Liðin eru þannig skipuð:

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Evrópumót karla 9.-13. júlí í Póllandi 

Nánar um mótið hér:

Aron Emil Gunnarsson, GOS
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG
Kristján Þór Einarsson, GM
Logi Sigurðsson, GS
Tómas Eiríksson Hjaltested, GR

ÞjálfariÞorsteinn Hallgrímsson
SjúkraþjálfariBjarni Már Ólafsson

Belgía, Króatía, Tékkland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Litháen, Pólland, Slóvakía og Slóvenía leika í 2. deild – alls 10 þjóðir.

Evrópumót kvenna 9.-13. júlí á Spáni 

Nánar um mótið hér:

Andrea Bergsdóttir, Hills GC
Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG
Guðrún Jóna Nolan Þorsteinsdóttir, East Devon GC
Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR

ÞjálfariÓlafur Björn Loftsson
SjúkraþjálfariBaldur Gunnbjörnsson

Austurríki, Belgía, Tékkland, Danmörk, England, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Ísland, Írland, Ítalía, Holland, Skotland, Slóvakía, Slóvenía , Spánn, Svíþjóð, Sviss og Wales taka þátt – alls 19 þjóðir.

Evrópumót pilta 9.-13. júlí í Austurríki 

Nánar um mótið hér:

Arnar Daði Svavarsson, GKG
Guðjón Frans Halldórsson, GKG
Hjalti Kristján Hjaltason, GM
Markús Marelsson, GK
Skúli Gunnar Ágústsson, GK
Veigar Heiðarsson, GA

ÞjálfariBirgir Björn Magnússon
SjúkraþjálfariGísli Vilhjálmur Konráðsson

Austurríki, Tékkland, Danmörk, England, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Ísland, Írland, Ítalía, Holland, Noregur, Spánn, Svíþjóð, Sviss og Wales taka þátt – alls 16 þjóðir.

Evrópumót stúlkna 9.-13. júlí í Svíþjóð 

Nánar um mótið hér:

Auður Bergrún Snorradóttir, GM
Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA
Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG
Eva Kristinsdóttir, GM
Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS
Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM

ÞjálfariGuðrún Brá Björgvinsdóttir
SjúkraþjálfariÁrný Lilja Árnadóttir

Austurríki, Belgía, Tékkland, Danmörk, England, Eistland, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Ísland, Írland, Ítalía, Holland, Pólland, Skotland, Spánn, Svíþjóð, Sviss og Tyrkland taka þátt – alls 19 þjóðir.

European Young Masters í Slóvakíu 25.-27. júlí 

Arnar Daði Svavarsson, GKG
Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG
Gunnar Þór Heimisson, GKG
Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM