Fréttir

Bernhard Langer sem vallarstarfsmaðurinn Hans
Bernhard Langer hefur þénað mest allra á mótaröðinni það sem af er tímabili, 64 ára gamall.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 08:49

Bernhard Langer sem vallarstarfsmaðurinn Hans

Hinn stórkostlegi kylfingur Bernhard Langer skellti sér í dulargervi og ákvað að hrekkja aðeins meðspilara sína á PGA mótaröð eldri kylfinga.

Úr varð vallarstarfsmaðurinn Hans. Þýski hreimurinn gerði Hans erfitt fyrir en úr varð bráðskemmtilegt myndband.