Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 10. september 2022 kl. 12:54

Súper-holl í beinni frá Wentworth

Sýnt er í beinni útsendingu á Youtube frá súper ráshópi á BMW mótinu á Wentworth golfvellinum í Englandi. Í hollinu eru Rory McIlroy sem sigraði á FedEx, Englendingurinn Matt Fitzpatrick sem vann US Open og Bandaríkjamaðurinn Billy Horchel sem sigraði á BMW mótinu í fyrra.