Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 19. mars 2020 kl. 09:43

Sjónvarp Kylfings.is: Mosó, Belfry og Andri Þór og Haraldur Franklín í hraðaspurningum

Við höldum áfram að kíkja í gullkistu kylfings.is og hér er 2. sjónvarpsþáttur Kylfings frá árinu 2015.  Golfklúbbur Mosfellsbæjar er heimsóttur en hann varð til eftir sameiningu tveggja klúbba. Við heimsækjum Belfry golfsvæðið í Englandi, fáum afrekskylfingana Andra Þór Björnsson og Harald Franklín Magnús í spurningapróf og fáum loks vipp og púttkennslu hjá Karen Sævarsdóttur.