Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 22. mars 2020 kl. 13:15

Sjónvarp: Hvað sögðu Birgir Leifur, Óli Lofts og Hlynur Geir?

Í 5. golfþætti Sjónvarps Kylfings sem við rifjum upp á tímum COVID-19 hittum við fyrir tvo Íslandsmeistara í höggleik, þá Birgi Leif Hafþórsson og Ólaf Björn Loftsson og heimsækjum Hlyn Geir Hjartarson og tökum stöðuna á Selfossi. Kíkjum svo aðeins á myndir frá lokadegi Íslandsmótsins í höggleik í fyrra (2014) í Leirdal, auk annars efnis.