GolfTV: Glæsilegur ás hjá Stroud
Chris Stroud gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Players meistararamótinu í gær. Hann fór holu..
Chris Stroud gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Players meistararamótinu í gær. Hann fór holu í höggi á 13. holu og nýtti hann sér svo sannarlega landslagið í flötinni til að koma boltanum í holuna í einu höggi.
Hann sló boltanum hægra megin á flötina, og fór boltinn niður brot í flötina og beint í holu. Þetta glæsilega högg má sjá hér að neðan.