Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Úrslit úr Opna Icelandair Hotels hjá Golfklúbbi Borgarness
Opna Icelandair Hotels fór fram í Borgarnesi um síðustu helgi
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 28. júlí 2021 kl. 20:33

Úrslit úr Opna Icelandair Hotels hjá Golfklúbbi Borgarness

Um síðustu helgi fór fram veglegt Texas Scramble mót hjá Golfklúbbi Borgarness.

Leikið var í tveggja manna liðum og litu mörg góð skor dagsins ljós á frábærum velli Borgnesinga.

Staða efstu liða með forgjöf:

1. Hallbera Eiríksdóttir og Emil Austmann Kristinsson 59 högg

2. Hulda Hallgrímsdóttir og Ingi Þór Hermannsson 60 högg

3. Stefán Haraldsson og Ólafur Andri Stefánsson 60 högg

Besta skor án forgjafar:

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Björgvin Sigurbergsson 62 högg

Úrslit mótsins

Örninn járn 21
Örninn járn 21