Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Fréttir

Tvær íslenskar golfholur á meðal 100 bestu í Evrópu
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
mánudaginn 18. september 2023 kl. 16:32

Tvær íslenskar golfholur á meðal 100 bestu í Evrópu

Áttunda holan í Vestmannaeyjum og þriðja holan í Brautarholti, þykja á meðal 100 bestu golfhola í Evrópu að mati Golf World tímaritsins. 

Þess er líka getið að áttunda holan í Vestmannaeyjum er talin ein elsta golfholfan á Íslandi.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Hér má sjá umfjöllun um allar 100 holurnar:

https://www.holstebrogolfklub.dk/wp-content/uploads/2023/08/Top-100-Best-Holes-In-Europe-.pdf