Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Tímavélin - Ryder bikarinnn 2004
Bernhard Langer var fyrirliði Evrópuliðsins 2004 og skilaði sigri.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 15. september 2021 kl. 12:44

Tímavélin - Ryder bikarinnn 2004

Árið 2004 fór Ryder keppnin fram á Oakland Hills vellinum.

Bernhard Langer var fyrirliði Evrópuliðsins og Hal Sutton hjá bandaríska liðinu. Fyrir fram var búist við spennandi keppni. Bæði lið voru stjörnum prýdd og vakti leikur Tiger Woods og Phil Mickelson gegn Padraig Harrington og Colin Montgomery mikla athygli.

Örninn járn 21
Örninn járn 21