Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Tímavélin - Ryder bikarinn 2002
Rory McIlroy og Ian Poulter verða á sínum stað í liði Evrópu í næstu viku.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
mánudaginn 13. september 2021 kl. 12:26

Tímavélin - Ryder bikarinn 2002

Við höldum áfram með upphitun fyrir Ryder bikarinn sem hefst föstudaginn í næstu viku.

Að þessu sinni er það myndband frá keppninni 2002 á Belfry sem er til skoðunar.

Keppninni hafði verið frestað um eitt ár vegna árasanna á Tvíburaturnana í New York árinu áður. Eins og svo oft var lið Bandaríkjanna álitið sigurstranglega fyrir fram. Evrópumenn seldi sig hins vegar dýrt og stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar.

Örninn járn 21
Örninn járn 21