Prósjoppan
Prósjoppan

Fréttir

Matsuyama heldur naumri forystu fyrir lokahringinn
Nær Matsuyama að landa sigri á heimavelli?
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
laugardaginn 23. október 2021 kl. 09:06

Matsuyama heldur naumri forystu fyrir lokahringinn

Heimamaðurinn Hideki Matsuyama hefur nauma forystu fyrir lokahringinnn á ZOZO Championship mótinu á PGA mótaröðinni.

Matsuyama er samtals á 10 höggum undir pari eftir hringina þrjá höggi á undan Cameron Tringale. Matsuyama og Tringale léku báðir þriðja hringinn á 68 höggum og hafa slitið sig nokkuð frá næstu kylfingum sem eru á 6 höggum undir pari.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Sebastian Munoz, Matt Wallace og Brendan Steele eru jafnir í þriðja sæti.

Staðan í mótinu