Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Laporta efstur á BMW PGA Championship
Laporta er efstur á BMW mótinu eftir tvo hringi.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
laugardaginn 11. september 2021 kl. 13:29

Laporta efstur á BMW PGA Championship

Ítalinn Francesco Laporta er í forystu á BMW PGA Championship mótinu á Wentworth þegar mótið er hálfnað.

Laporta hefur leikið hringina tvo á samtals 11 höggum undir pari og hefur þriggja högga forskot á næsta mann sem er Sean Crocker frá Bandaríkjunum.

Justin Rose er á meðal efstu manna og gerir tilraun til þess að komast í lið Evrópumanna í Ryder bikarnum sem hefst 24. september á Whistling Straits.

Staðan í mótinu

Örninn járn 21
Örninn járn 21