Fréttir

Landslið Íslands 65 ára og eldri í 12. sæti á Ítalíu
Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson skrifar
mánudaginn 4. júlí 2022 kl. 10:27

Landslið Íslands 65 ára og eldri í 12. sæti á Ítalíu

Landslið Íslands 65 ára og eldri hafnaði í 12. sæti á Super Seniors Cup á Padova á Ítalíu en mótinu lauk um liðna helgi. Keppni var hætt á lokadeginum sökum þrumuveðurs og því töldu aðeins tveir hringir á mótinu.

Lokastaðan á mótinu

Margeir golfferð
Margeir golfferð

Lið Íslands skipuðu þeir Hörður Sigurðsson úr GR, Sigurjón Árni Ólafsson úr GR, Sigurður Aðalsteinsson úr GÖ, Hjörtur Björgvin Árnason úr GHG, Gunnar Árnason úr GKG og Guðmundur Gústafsson úr GHÓ.