Golfklúbbur Kiðjabergs
Golfklúbbur Kiðjabergs

Fréttir

Íslandsmeistarinn æfir við bestu aðstæður á Spáni
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
föstudaginn 12. janúar 2024 kl. 14:07

Íslandsmeistarinn æfir við bestu aðstæður á Spáni

Logi Sigurðsson sem varð Íslandsmeistari í höggleik á síðasta ári, dvaldi á Spáni síðasta haust, n.t. á Costa Ballena svæðinu. Þar var hann bæði að kenna við golfskóla Golfsögu og lengdi sitt tímabil og æfði við bestu aðstæður. Blaðamaður kylfings settist niður með Loga í hitanum á Spáni og ræddi við hann um Íslandsmeistaratitilinn, framtíðaráformin o.fl.
Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024