Fréttir

Hvernig er hraðinn á flötum mældur?
Tiger á einni flötinni á Pinehurst. kylfingur.is/golfsupport.nl
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 19. júní 2024 kl. 16:14

Hvernig er hraðinn á flötum mældur?

Hraði á flötum er mældur á sérstakan hátt með nokkurs konar stiku og er talað um svokallaðan „stimpmeter“ sem Eugene Hennessy, starfsmaður á DP mótaröðinni útskýrir ágætlega í meðfylgjandi myndskeiði.

Flatarhraðinn var rétt við 14 á Opna bandaríska mótinu á Pinehurst vellinum um síðustu helgi og gerist ekki miklu meiri á flötum á bestu völlum heims. Hér á Íslandi hefur flatarhraðinn yfirleitt verið mjög minni og sjaldgæft að hann fari yfir tíu við bestu skilyrði.

<blockquote class="twitter-tweet" data-media-max-width="560"><p lang="en" dir="ltr">Setting up with a Stimpmeter 📏<a href="https://twitter.com/hashtag/KLMOpen?src=hash&amp;ref_src=twsrc%5Etfw">#KLMOpen</a> <a href="https://t.co/GXV3wPXB4C">pic.twitter.com/GXV3wPXB4C</a></p>&mdash; DP World Tour (@DPWorldTour) <a href="https://twitter.com/DPWorldTour/status/1803417448449765727?ref_src=twsrc%5Etfw">June 19, 2024</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script>