Prósjoppan
Prósjoppan

Fréttir

Hee Jeong Lim efst á BMW Ladies Open
Jin Young Ko er í öðru sæti fyrir lokahringinn á BMW Ladies Open.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
laugardaginn 23. október 2021 kl. 09:43

Hee Jeong Lim efst á BMW Ladies Open

Heimastúlkur eru áfram í efstu sætunum á BMW Ladies Open mótinu sem fram fer í Suður Kóreu.

Fyrir lokahringinn hefur Hee Jeong Lee fjögurra högga forystu eftir að hafa leikið fyrstu þrjá hringina á samtals 18 höggum undir pari.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Jin Young Ko og Na Rin An eru jafnar í öðru sæti á 14 höggum undir pari.

Staðan í mótinu