Fréttir

Guðrún Brá á pari eftir tvo hringi
Guðrún Brá er á parinu fyrir lokahringinn í dag.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
föstudaginn 12. nóvember 2021 kl. 08:17

Guðrún Brá á pari eftir tvo hringi

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er á pari eftir tvo hringi Aramco Team Series mótsins á Royal Greens Golf & Country Club golfsvæðinu í Jeddah í Sádi Arabíu.

Lokahringur mótsins fer fram í dag og er Guðrún Brá jöfn í 58. sæti sem stendur.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Olivia Cowan frá Þýskalandi er efst á 13 höggum undir pari, höggi á undan Magdalena Schimmermacher frá Argentínu sem er í öðru sæti.

Samhliða einstaklingskeppninni fer fram liðakeppni. Guðrún Brá leikur fyrir Team Weawer sem er í 27. sæti keppninnar sem stendur.

Skorkort Guðrúnar:

Staðan í mótinu