Prósjoppan
Prósjoppan

Fréttir

Draumabyrjun hjá Guðmundi á fjórða hring
Guðmundur Ágúst byrjar frábærlega á fjórða hring.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
föstudaginn 22. október 2021 kl. 08:55

Draumabyrjun hjá Guðmundi á fjórða hring

Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjar með látum á fjórða hring Costa Brava Challenge mótsins.

Guðmundur hefur lokið við þrjár holur og hefur fengið fugl á þær allar. Hann er kominn upp í 5. sæti mótsins.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Til þess að tryggjað sér sæti á lokamótinu þar sem keppt verður um 20 laus sæti á Evrópumótaröðinni þarf Guðmundur að enda í öðru af tveimur efstu sætunum í mótinu sem klárast í dag.

Staðan í mótinu